
Dekkjaþjónusta
Sólning bíður upp á fyrsta flokks hjólbarðaþjónustu með fullkomnum tækjabúnaði.
Smurþjónusta
Við bjóðum upp á olíur frá Skeljungi og tengdar vörur frá viðurkenndum aðilum.
Við smyrjum allar tegundir bíla.
Á öllum stöðum


Hjólastillingar
Rétt hjólastilling skiptir sköpum til að auðvelda ökumönnum stjórn á ökutækinu og hámarka jafnvægi bílsins við hemlun. Hún eykur einnig líftíma hjólbarðanna, dregur úr eldsneytiseyðslu og gerir aksturinn þægilegri. Hjólastilling borgar sig upp á afar skömmum tíma í dekkjasliti og eldsneytiseyðslu bílsins.
Viðgerðir
Við tökum að okkur, peruskipti , bremsuviðgerðir, stýrisenda, spindilkúlur, kerti, kertaþræði, hjólalegur, fjöðrunarbúnað, viftureimar, hjólastillingar og margt fleira.

[wpgmza id="1"]